Halló Halló

Verið hjartanlega velkomin í fréttaveitu artless.is

Ég heiti Heiðdís Halla & er grafískur hönnuður, mikil textíláhugamanneskja, frönskukennari, mamma & allskonar fullt annað.  Mig langar að deila hér með ykkur áhuga mínum á hönnun. Í fréttum mun ég skrifa fyrir þá sem hafa áhuga um hönnun mína, um hönnun almennt & hitt og þetta sem mér finnst skemmtilegt. 

Ég hlakka til að hanna fleira nýtt og spennandi fyrir ykkur og þróa vefverslunina áfram. Fylgstu endilega með.

Ég tek vel í hugmyndir, ábendingar & uppástungur í gegnum mailið artless@artless.is

 

 

 

Skildu eftir skilaboð

Please note, comments must be approved before they are published