HAUSTKVÖLD Á HÉRAÐI - vinnustofa artless opin

Fimmtudaginn 14. október verður vinnustofa artless opin gestum og gangandi frá 18:00 til 22:00. 

Vinnustofan er staðsett á neðstu hæð Hótel Hérðas, Miðvangi 5-7 á Egilsstöðum.

Í boði verður vinnustofukynning, kósý stemming og allskonar tilboð á vinsælum vörum. 

Allir hjartanlega velkomnir!

 

    

.   

    

 

 

Skildu eftir skilaboð

Please note, comments must be approved before they are published