Fjöllin og listin fengu skemmtilegt pláss í þættinum Sögur af landi á Rás 1.
Það var Gígja Hólmgeirsdóttir, þáttarstjórnandi á Rás1, sem sótti artless heim á vinnustofuna og spjallaði um fjöllin og lífið.
Hægt er að hlusta á viðtalið hér:
Eigið góða helgi,
Heiðdís Halla
Use left/right arrows to navigate the slideshow or swipe left/right if using a mobile device