Með fjöllin í maganum

Fjöllin og listin fengu skemmtilegt pláss í þættinum Sögur af landi á Rás 1. 

Það var Gígja Hólmgeirsdóttir, þáttarstjórnandi á Rás1, sem sótti artless heim á vinnustofuna og spjallaði um fjöllin og lífið. 

Hægt er að hlusta á viðtalið hér: 

Með fjöllin í maganum

Eigið góða helgi, 

Heiðdís Halla

Skildu eftir skilaboð

Please note, comments must be approved before they are published