Skúlptúr, listahátíð, bók & súkkulaði

Sumarið hefur verið fjölbreytt og skemmtilegt. Sumarfríið var tekið í júní úti í Frakklandi. Það var dásamlegt og endurnærandi að heimsækja gamla góða vini og staði og drekka smá rauðvín.

Von er á nýjum vörum í vefverslunina með haustinu en kraftar sumarsins hafa farið í að vinna útilistaverk & veggmynd fyrir Visit Egillstaðir , sjá um útlit Lista- og menningarhátíð í Fjarðabyggð, Innsævi. Ásamt því að brjóta um bók fyrir jólabókaflóðið og hanna umbúðir fyrir nýtt súkkulaði á markaðnum...

artless var með Pop-up sölu á Bræðslunni góðu sem gekk vonum framar :)

Sem sagt, fjölbreytt og skemmtilegt sumar <3

Er farin að hlakka til haustsins og rútínunnar og kynna nýjjar vörur í haust.

Heiðdís Halla

Skildu eftir skilaboð

Please note, comments must be approved before they are published