Dyrfjöll eiga sér fjölda ásýnda og þar greinir mönnum á um hver sé þeirra fegurst. Þeir sem búa á Borgarfirði eystra finst sú hlið sem snýr að þeim vera sú fegursta.
Þessi Dyrfjallsmynd er tileinkuð þeim.
Myndin er teiknuð eftir 100 ára gamalli ljósmynd af tindinum sem prýddi vegg Kaupfélagsstjórans í 40 ár.
Stærð: 50 x 70cm
Blekprentun á 180gr Munken Polar polar pappír. Prentað hjá Svansvottaðri prentsmiðju.
ATH: Rammi fylgir ekki. Sent í umhverfisvænni pakkningu.