Að fá vöruna heim

Heimsending

Heimsending er innifalin í verði á öllum vörum nema sérpöntunum. Kjósi viðskiptavinur að sækja vöruna á skrifstofur Artless við Miðvang 5-7, 700 Egilsstaði, gengur það að sjálfsögðu líka.

Pantanir með heimsendingu eru sendar heim að dyrum með Íslandspósti, sé ekki unnt að taka við sendingunni þarf að sækja hana á næsta pósthús.

 Sækja

Veljir þú að sækja pöntun frekar en að fá hana senda getur afgreiðsla tekið 1-2 virka daga. Þú færð tölvupóst um leið og pöntunin er tilbúin til afhendingar. 

Afhending pantana fer fram á  skrifstofum Artless við Miðvang 5-7, 700 Egilsstaði. Pantanir eru afhentar og afgreiddar frá kl 8-17 alla virka daga. 
Smelltu hér til að sjá staðsetningu í Google Maps.