Viltu gefa vini þínum fallega gjöf en finnst erfitt að velja?
Þá er sniðugt að gefa gjafabréf sem viðkomandi getur notað og valið sjálf/ur.
Veldu upphæð.
Kaupandi fær sendan kóða í tölvupósti þegar greiðsla hefur verið framkvæmd. Gjafakortshafi notar svo kóðann þegar hann hefur valið vöru á www.artless.is.