Svartfell - Ísland
Svartfell - Ísland
  • Load image into Gallery viewer, Svartfell - Ísland
  • Load image into Gallery viewer, Svartfell - Ísland

Svartfell - Ísland

Upphaflegt verð
6.500 kr
Útsöluverð
6.500 kr
Upphaflegt verð
Uppselt
Einingarverð
per 
Virðisaukaskattur innifalinn.

Svarfell er svipmikið 510 metra hátt fjall sunnanmegin í fjallahring Borgarfjarðar eystri. Á fjallinu eru há hamrabelti sem gefa því dökkt yfirlit og er nafn fjallsins líklega dregið af því. Fjallið er áberandi strax þegar keyrt er inn í fjörðinn og margir halda sérstaklega upp á það.   

 

Stærðir: 30x40cm, 50 x 70cm & 70x100cm

Blekprentun á 180gr Munken Polar polar pappír. Prentað hjá Svansvottaðri prentsmiðju.

ATH: Rammi fylgir ekki. Sent í umhverfisvænni pakkningu.