F R É T T I R

  • Bjór Bjór Jólabjór

    artless fékk það verkefni á dögunum að hanna miða á bjóra fyrir hið frábæra KHB Brugghús á Borgarfirði eystra.

    Nöfn KHB bjóranna vísa í þjóðsagnapersónur svæðisins í kringum Borgarfjörð.

  • Íslenskur Landi & Gin

    Borgarfjörður Eystri er með fallegri stöðum á landinu. Þar starfar margt kraftmikið og skapandi fólk. Hjónin Auður Vala og Helgi sem reka Blábjörg Guesthouse og  KHB Brugghús eru að framleiða íslenskan Landa og Gin sem er alveg ótrúlega gott!

    Ég fékk þann heiður að hanna miðana fyrir KHB Brugghús á flöskurnar og auðvitað voru það fjöllin í firðinum fagra sem veittu mér innblástur...