F R É T T I R
-
HAUSTKVÖLD Á HÉRAÐI - vinnustofa artless opin
Fimmtudaginn 14. október verður vinnustofa artless opin gestum og gangandi frá 18:00 til 22:00.
Í boði verður vinnustofukynning, tilboð á vinsælum vörum og kósý.
Verið hjartanlega velkomin.