Nú rennur upp nýtt ár með nýjum markmiðum, áskorunum og verkefnum. Síðasta ár gekk sérstaklega vel hjá artless þar sem vekrefnin voru fjölbreytt og gefandi.
Markmiðið fyrir 2023 er að taka færri sérverkefni, veita vefversluninni meiri athygli og einbeita mér að eigin hönnun.