F R É T T I R
-
artless.is tekur þátt í Singles Day á Heimpopup.is
Eitthvað fyrir þig?
artless tekur þátt í Singles Day 11. nóv á heimapopup. isÍ boði verður 20% afsláttur af plakötum og dagatölum!Tilvalið að nýta sér tilboðin þegar líður að jólum. -
OPNUNARVIKAN VAR ÆÐI
Nú er fyrsta vika a r t l e s s liðin undir lok og við erum í skýjunum með móttökurnar. Allt hefur verið að ganga vel, við erum enn að læra á allt systemið og skráningarnar og stefnan er að veita alltaf 100% þjónustu.